Fyrirtækið
Markmið Fjárhagsþjónustunnar er öflug persónuleg þjónusta við viðskiptavini sína þar sem hver viðskiptavinur skiptir máli. Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum heildarlausnir á sviði reikningsskila, endurskoðunar, skattamála og rekstrarráðgjafar.
Fjárhagsþjónustan hefur alla tíð lagt áherslu á persónulega þjónustu við einstaklinga og minni fyrirtæki. Þannig geta smærri aðilar fengið heildarlausnir sem geta samanstaðið af merkingu og færslu bókhalds, launavinnslu, uppgjörsaðstoð, skattframtalsgerð, ráðgjöf og aðra þá tengdu þjónustu sem á þarf að halda.
Hermann Þór Erlingsson
Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði
Fosshálsi 27
110 Reykjavík.
Sími: 897 2264
Netfang: fjarhagur@fjarhagur.is
