Þjónusta okkar

Þjónusta okkar er löguð að þörfum og óskum viðskiptavina okkar.

Bókhaldsþjónusta

Við sjáum um bókhaldið fyrir þig frá a til ö eða einstaka þætti þess allt eftir þínum þörfum.

Ársreikningar

Sérhæfðir starfsmenn Fjárhagsþjónustunnar  sjá um reikningsskil, gerð ársreikninga og verðmat fyrirtækja.

Skattframtöl

Við sjáum um skattframtalið fyrir þig hvort sem þú ert einstaklingur með rekstur eða lögaðili.

Reikningsskil

Við sjáum um reikningsskil í samræmi við auknar kröfur sem fylgja alþjóða reikningsskilastöðlum.

Ráðgjöf

Við veitum almenna ráðgjöf á sviði bókhalds, skattalaga, rekstrar fyrirtækja, starfsmanna- og launamála.

Launavinnsla

Við sjáum um launavinnsluna fyrir þig hvort sem er um er að ræða einn starfsmann eða marga.