Ársreikningar
Ársreikningar og uppgjör:
Fjárhagsþjónustan sér um gerð ársreikninga og skattauppgjör fyrir einstaklinga, einkahlutafélög og félagasamtök.
Fjárhagsþjónustan tekur skyldur skoðunarmanna reikninga fyrir einkahlutafélög, enda sé bókhaldsvinna í höndum Fjárhagsþjónustunnar.
Starfsmenn hafa fullnægjandi þekkingu og heimild til þess að ljúka ársreikningum og skattskilum fyrir öll einkahlutafélög og rekstraraðila.
