Skattframtöl
Þjónusta okkar á sviði skattamála er mjög víðtæk. Meðal verkefna er almenn ráðgjöf um hagskvæmast rekstrarform, stofnun félaga, slit og fleira sem tengist félögum. Jafnframt veitum við aðstoð vegna ágreiningsmála við skattyfirvöld.
Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja:
Fjárhagsþjónustan veitir einstaklingum, hjónum, sambúðarfólki og einstaklingum með rekstur vandaða og persónulega þjónustu við gerð skattframtala. Til þess að vera vel undirbúin(n) mælum við með því að þú komir til okkar veflykli frá skattstjóra og hafir meðfylgjandi þau gögn sem nauðsynlega eru.
- Ársskýrsla
- Innheimtuþjónusta
- Ráðgjöf
